fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Spjótin beindust að Hlíðarenda um helgina – Fyrrum þjálfarinn ómyrkur í máli og ritstjórinn skaut föstum skotum

433
Mánudaginn 16. júní 2025 08:30

Túfa, þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur gat komið sér á topp Bestu deildar karla, tímabundið hið minnsta, með sigri á Stjörnunni á laugardagskvöld en tókst ekki.

Stjarnan vann 3-2 sigur og fyrsta tap Valsara í tæpan mánuð staðreynd. Liðið er nú fjórum stigum frá toppliði Breiðabliks. Víkingur á þá leik til góða gegn KR í kvöld og getur komist fimm stigum á undan Val.

„Valur á séns á að fara á toppinn með sigri en þeir nánast mættu ekki til leiks. Fyrri hálfleikur var afspyrnuslakur en á sama tíma pressaði Stjarnan vel og þeir voru grimmir á þá,“ sagði knattspyrnugoðsögnin Ólafur Jóhannesson, sem þjálfaði Val um árabil, á SÝN Sport eftir leik.

Mikið hefur verið rætt og ritað um hugarfar leikmanna Vals undanfarin ár og að þar vanti eitthvað upp á. Fleiri tóku til máls eftir tapið á laugardaginn, þar á meðal Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net.

Toppsætið í boði á silfurfati en allir vissu að Valsmenn myndu segja nei takk. Lýsandi fyrir þetta lið því miður,“ skrifaði hann á X. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar