fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

433
Sunnudaginn 15. júní 2025 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorg ríkir í velsku knattspyrnufjölskyldunni í kjölfar skyndilegs andláts Tristan O’Keefe, sem var aðeins 19 ára gamall.

Þrátt fyrir ungan aldur á Tristan að baki yfir 100 leiki fyrir Pontnewynnd í neðri deildum Wales. Þótti hann efnilegur leikmaður.

Tristan er fallega minnst í hjartnæmri færslu félags síns. Þar er honum lýst sem góðum og auðmjúkum ungum manni.

Þegar hafa hátt í 5 þúsund pund safnast í söfnun sem sett var af stað til hjálpar við fjölskyldu Tristan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar