fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Jón Þór segist óttast um stöðu sína – „Staðan er ekki góð, það er bara svoleiðis“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 09:00

Jón Þór Hauksson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjáfari karlaliðs ÍA, viðurkenndi að hann hefði áhyggjur af sinni stöðu og liðsins eftir tap gegn Aftureldingu í Bestu deildinni í gær.

Nýliðarnir unnu leikinn 4-1. Þetta var áttunda tap Skagamanna í ellefu leikjum deildarinnar það sem af er. Liðið er á botninum með níu stig.

„Staðan er ekki góð, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Þór við SÝN Sport eftir leik. Var hann í kjölfarið spurður að því hvort hann hefði áhyggjur af þjálfarastól sínum á Skaganum.

„Að sjálfsögðu. Á meðan við komum okkur ekki í betri stöðu í töflunni hef ég það. En ég hef bara allt of margar aðrar áhyggjur til að vera að pæla í því.

Það er klárt að við þurfum að endurstilla okkur. Það þarf allt of lítið að gerast til að liðið brotni. Þetta er aldrei 3,4-1 leikur,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar