fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

Viðar Enski selur varning með myndum af sjálfum sér: „Strax búinn að fá 400 skilaboð“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snappkóngurinn Viðar „Enski“ Skjóldal er byrjaður að selja varning merktan sjálfum sér. Um er að ræða boli á bæði kyn, peysur, bolla og símahulstur merkt honum. Línan er hönnuð af Fannari P. Thomsen en allt er samþykkt af Viðari. „Fannar er svo góður á tölvu, ekki ég. Hann er að teikna og græja og gera þetta, en það er allt samþykkt af mér,“ segir Viðar í samtali við DV.

Viðar ætlar að láta 50 krónur af hverri vöru renna til Barnaspítala Hringsins. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég gef þeim pening. Einu sinni gaf ég þeim 50 þúsund og fékk skjal sem ég sýndi á snappinu mínu.“

Enski segir viðbrögðin framar vonum. „Ég er strax búinn að fá 400 skilaboð. Þetta er selt á netinu, með myndum af mér og frösum sem ég nota á snappinu.“ Þeir Viðar og Fannar ætla að halda áfram að hanna vörur. „Þá í kringum HM í Rússlandi næsta sumar, svo kannski eitthvað fyrir túrista. Þetta er framleitt í Bandaríkjunum og selt á netinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag