fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Áföll Liverpool halda áfram – Naby Keita fór meiddur af velli í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita miðjumaður Liverpool gat ekki klárað fyrri hálfleiknn með landsliði sínu í dag.

Keita meiddist á læri í leik Gíneu og Rwanda sem er enn í gangi.

Sagt er að Keita hafi meiðst á læri og sökum þess þurft að fara af velli, iðulega halda slík meiðsli leikmönnum frá í nokkrar vikur.

Áður höfðu Mohamded Salah, Virgil van Dijk og Sadio Mane meiðst í verkefnum með landsliðum sínum.

Ekki er vitað um alvarleika meiðsla hjá þeim en Keita virðist vera í verstu málunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“