fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Moschino x H&M línan er einstaklega töff – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 8. nóvember kemur Moschino x línan í H&M verslanir. Línan er bæði fyrir konur og karla. Karlalínan samanstendur af hettupeysum með geisladiskamynstri, gullkeðjum, pallíettuleggings og fleira spennandi, en línan er dæmigerð fyrir aðalhönnuð Moschino, Jeremy Scott. Hér fyrir neðan má sjá karlalínuna.

H&M lýsir línunni sem orkumikilli og jákvæðri, og segir Scott hana blöndu af sköpun, orku og poppmenningu.

Línan verður fáanleg í öllum H & M verslunum 8. nóvember.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er Guðjón Heiðar allur þar sem hann er séður?

Er Guðjón Heiðar allur þar sem hann er séður?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag