fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fókus

Íslendingur gæti orðið best klæddi karlmaður Danmerkur – Taktu þátt í kosningunni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska tískutímaritið Euroman velur nú best klædda karlmann Danmerkur, en lesendur áttu kost á að senda inn sínar tillögur og dómnefnd valdi 10 best klæddu.

Íslendingar eiga fulltrúa á listanum og það er enginn annar en athafnamaðurinn Friðrik Weisshappel, sem þekktastur er fyrir Laundromat café.

Netkosning stendur yfir þar til á morgun um hver þessara 10 smekklega klæddu karlmanna er sá best klæddi. Þeir þrír sem hljóta flest stig í netkosningunni verða í viðtali og myndaþætti sem birtast mun í blaðinu 15. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt