fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Eva Ruza opnar eigin vefsíðu – Lofar misgáfulegum og skemmtilegum fréttum úr heimi frægra

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Ruza samfélagsmiðlastjarna, skemmtikraftur og ein skemmtilegasta kona landsins hefur loksins opnað eigin vefsíðu.

Eins og margir vita þá er Eva einn helsti aðdáandi Hollywood og frétta þaðan. Síðan mun því fyrst og fremst sjá um að flytja okkur landanum fréttir og slúður um fræga, eða eins og Eva segir sjálf:

Eruði tilbúin kids!!
NÚNA hefur Hollywood fréttaveita okkar íslendinga, ÉG, launch-að einu stykki alvöru slúðursíðu sem færir ykkur misgáfulegar fréttir af frægum. Ég lofa ekkert endilega að þið verðið fluggáfuð af lestrinum, en vitiði að það má slökkva á heilasellunum stundum og gleyma sér í fréttum af frægum!
Vona að þið tjúnnið inn á evaruza.is í ykkar daglega netrúnt, þvi ég lofa ykkur glitrandi veislu!!!

Eva á Gulla og félögum hjá Veföld það að þakka að síðan varð að veruleika, og eins glitrandi glamúrleg og hún er.

Vefsíðuna má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun