fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Matur

Svona býrðu til skotheldan nachos-rétt

Kynning
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 20:00

Girnilegt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum þarf maður að gera vel við sig í mat og hressa sig aðeins við. Þessi nachos-réttur ætti að virka vel í svoleiðis aðstæðum.

Hér fyrir neðan er myndband þar sem matreiðslumaður Delish fer yfir Nachos-gerð frá A til Ö, en fyrir neðan myndbandið er uppskriftin, sem er að sjálfsögðu ekki heilög.

Skotheldur nachos-réttur

Hráefni:

1 msk ólífuolía
1 stór laukur, saxaður
450 g nautahakk
2 hvítlauksgeirar, saxaðir
1 msk taco-krydd
salt
1 dós af maukuðum baunum
¼ bolli vatn
1 stór pokur nachos-flögur
2 bollar rifinn cheddar
2 bollar rifinn ostur
½ bolli jalapeno

Ofan á:

1 lárpera, skorin í bita
1 stór tómatur, skorinn í bita
¼ bolli blaðlaukur, skorinn smátt
ferskur kóríander (má sleppa)
sýrður rjómi
„hot sauce)

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C og takið til stóra ofnskúffu. Klæðið hana með álpappír. Hitið olíu í pönnu yfir meðalhita og steikið laukinn í 5 mínútur. Bætið síðan hakkinu út í og steikið í 6 mínútur í viðbót. Hellið fitunni úr hakkinu og bætið hvítlauk, taco-kryddi og salti saman við. Eldið í 5 mínútur í viðbótar og bætið síðan baunum og vatni saman við. Hrærið þar til allt er blandað saman og setjið síðan blönduna til hliðar.

Raðið helmingnum af nachos-flögum í ofnskúffuna og setjið helminginn af hakkblöndunni, helminginn af ostinum og helminginn af jalapeno ofan á. Endurtakið og bakið þar til osturinn hefur bráðnað, eða í um 15 mínútur. Skreytið með því sem á að fara ofan á og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði