fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og leikhússtjarnan

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að það gusti um dómsmálaráðherra þjóðarinnar, Sigríði Ásthildi Andersen. Hæstiréttur Íslands úrskurðaði á dögunum að Sigríður hefði brotið gegn stjórnsýslulögum þegar hún vék frá niðurstöðu sérstakrar dómnefndar við skipan dómara við Landsrétt. Pólitískir andstæðingar urðu æfir og kröfðust afsagnar ráðherrans, sem situr þó sem fastast.

Það er lítt kunn staðreynd að dómsmálaráðherra er náfrænka leikkonunnar Brynhildar Guðjónsdóttur, sem fer á kostum í hlutverki Davíðs Oddssonar í leikritinu Guð blessi Ísland í Borgarleikhúsinu þessi dægrin.

Ömmur þeirra, Sigríður Ásthildur og Regína Guðjónsdætur, voru systur. Þær ólust upp í Garðastræti 13, svokölluðu Hildibrandshúsi sem stendur við hliðina á Unuhúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“