fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Hjörvar gefur út 52 Fjöll – Undir áhrifum Ultravox og Depeche Mode

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 29. september, á 45 ára afmælisdegi sínum, gaf söngvarinn og lagasmiðurinn Hjörvar Hjörleifsson út þriðju plötu sína, 52 Fjöll. Lögin á plötunni eru melódískt popprokk þar sem Hjörvar vinnur með hljóðheim níunda áratugarins undir áhrifum frá til dæmis Gary Numan, Ultravox og Depeche Mode.

Hjörvar byrjaði á unglingsárum að semja tónlist, meðal annars með hljómsveitunum Guði Gleymdir, LOS, Gums og Monotone. Árið 2004 gaf Hjörvar út plötuna Paint Peace undir nafninu Stranger og árið 2008 kom út platan A Copy Of Me.

Nýja platan er unnin í samstarfi við einvala lið hljóðfæraleikara, þá Guðni Finnsson (bassi), Arnar Þór Gíslason (trommur), Birkir Rafn Gíslason (gítar), Þorbjörn Sigurðsson (gítar/hljómborð) og Friðborgu Jónsdóttur (bakraddir) en upptökustjórn og hljóðblöndun annaðist Haffi Tempó.

Undanfarin ár hefur Hjörvar átt í samstarfi við brasilíska umhverfislistamanninn Thiago Cóstackz og hefur lag þeirra, Final Sacrifice, verið mikið spilað á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarnan lét óræða athugasemd falla um erfiðleika lífsins

Stórstjarnan lét óræða athugasemd falla um erfiðleika lífsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Haukur varð vitni að spauglegu atviki – „Hvað sagði konan aftur að ég notaði í skóstærð?“

Haukur varð vitni að spauglegu atviki – „Hvað sagði konan aftur að ég notaði í skóstærð?“