fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hjörvar Hjörleifsson

Hjörvar gefur út 52 Fjöll – Undir áhrifum Ultravox og Depeche Mode

Hjörvar gefur út 52 Fjöll – Undir áhrifum Ultravox og Depeche Mode

Fókus
02.10.2018

Þann 29. september, á 45 ára afmælisdegi sínum, gaf söngvarinn og lagasmiðurinn Hjörvar Hjörleifsson út þriðju plötu sína, 52 Fjöll. Lögin á plötunni eru melódískt popprokk þar sem Hjörvar vinnur með hljóðheim níunda áratugarins undir áhrifum frá til dæmis Gary Numan, Ultravox og Depeche Mode. Hjörvar byrjaði á unglingsárum að semja tónlist, meðal annars með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af