fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

Björgvin leitar að nýrri Jólastjörnu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Björgvin Halldórsson leitar nú að nýrri jólastjörnu, sem koma mun fram á jólatónleikum hans, Jólagestir Björgvins, í Eldborgarsal Hörpu dagana 20., 21 og 22. desember.

Börn, 14 ára og yngri, geta tekið þátt með því að fylla út umsókn hér og senda inn myndband af sér, þar sem þeir syngja lag að eigin vali.

Dómnefnd velur 12 söngvara úr hópnum og verða þeir boðaðir í prufur, sem munu skera úr um hver verður Jólastjarnan 2018. Sjónvarp Símans gerir sérstaka þáttaröð um allt ferlið og verða þrír þættir sýndir í lok nóvember.

Dómnefnd skipa Björgvin sjálfur, Selma Björnsdóttir, Svala Björgvinsdóttir og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Stjórnandi þáttanda er Gunnar Helgason.

Arnaldur Haraldsson var Jólastjarnan í fyrra, en etta er í áttunda sinn sem Jólastjarnan er valin, en hér má sjá sigurvegara fyrri ára.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður
Fókus
Fyrir 2 dögum

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser