fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Bjarni Ben sýnir bakstursnillina enn á ný

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 30. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir ári síðan var það Trolls kaka, en í ár í sjö ára afmæli Línu eru það hundar sem eiga hug hennar allan, já eða pabba hennar, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra sem vippaði upp þessari glæsilegu hundaköku í tilefni dagsins.

„Lína mín með afmælistertuna sína sem hún fékk frá pabba sínum tertu gerða meistaranum!,“ skrifar Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna og deilir mynd af tertunni.  Kökuna prýða eins og sjá má þrír hundar með matarskál og skilti sem á stendur „Varúð!!! Afmæli“. Svo virðist líka sem einn þeirra hafi gert þarfir sínar á kökuna.Lína virðist líka alsæl með tertuna og vonandi var kakan jafn ljúffeng og hún lítur út fyrir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Í gær

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“