fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Bjarni Benediktsson

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bjarni Benediktsson og nokkrir aðrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson o.fl., hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar – sem fyrir öllum sem til þekkja eru villimannlegt dýraníð – með ráði og dáð, enda er sagt að D hafi fengið góðan fjárstuðning fyrir. Í hópi stuðningsmanna Lesa meira

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Margir höfðu spáð því að Bjarni Benediktsson, settur matvælaráðherra, í valdalausri starfsstjórn, myndi leyfa sér að gefa út leyfi til hvaladráps eftir að ríkisstjórn hans er fallin og hann situr valdalaus í starfsstjórn enn um sinn. Þessi ákvörðun er svo sem ekki óheimil en hún er augljóst brot á öllum hefðum, venjum og góðum strjórnarháttum Lesa meira

Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?

Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum sækja Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn í sig veðrið nú á lokametrum kosningabaráttunnar. Þá sýnir nýjasta kosningaspá Metils að Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn eru nálægt því að ná hreinum þingmeirihluta og gætu því myndað þriggja flokka meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi það eftir að þessir þrír flokkar nái þingmeirihluta sé Lesa meira

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Þær raddir hafa orðið háværari undanfarna daga að það sé góður möguleiki á því að Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins muni mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem fram fara á laugardaginn en samkvæmt könnunum er vel mögulegt að flokkarnir þrír nái meirihluta á þingi. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur tekið vel í mögulegt samstarf með Miðflokknum Lesa meira

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Meðal helstu tíðinda kosningabaráttunnar er að nú hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, stigið fram eftir sjö ára hljóða og prúða samleið með Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum og ráðist gegn samstarfsmönnum sínum með beittri gagnrýni. Þetta vekur athygli vegna þess að Framsókn hefur látið flest yfir sig ganga í þessu samstarfi á vettvangi vinstri stjórnar Lesa meira

Bjarni saknar Katrínar mest

Bjarni saknar Katrínar mest

Fókus
Fyrir 3 vikum

Bjarni Benediktsson segir að hann muni sakna Katrínar Jakobsdóttur mest úr þingflokki VG fari svo að flokkurinn falli út af þingi. Þeim hafi verið vel til vina. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skemmtiþættinum Af vængjum fram sem birtur var í dag á Vísi. Þar spyr fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson leiðtogastjórnmálaflokkanna spjörunum úr Lesa meira

Bjarni Ben farinn að gefa eftir í bekkpressu – Sjáðu myndbandið

Bjarni Ben farinn að gefa eftir í bekkpressu – Sjáðu myndbandið

Fókus
Fyrir 3 vikum

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sýnir styrk sinn í kosningamyndbandi Sjálfstæðisflokksins sem vakið hefur töluverða athygli. Á Facebook-síðu flokksins má sjá Bjarna taka bekkpressu með kraftlyftingamanninum og fasteignasalanum Júlían J.K. Jóhannssyni, en Júlían skipar 13. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Í færslu flokksins kemur fram að Bjarni reyni að lyfta einu kílói „fyrir hvern Lesa meira

Segir alla geta lært af máli Þórðar Snæs

Segir alla geta lært af máli Þórðar Snæs

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Hart hefur verið sótt að Þórði Snæ Júlíussyni fjölmiðlamanni og frambjóðanda Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum vegna um 20 ára gamalla bloggfærslna hans. Færslurnar einkenndust meðal annars af mikilli kvenfyrirlitningu og hefur Þórður Snær hlotið mikla gagnrýni fyrir ekki síst í ljósi harðrar gagnrýni hans sjálfs síðar meir á einstaklinga sem hafa látið slík viðhorf út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af