Miðvikudagur 29.janúar 2020

Bjarni Benediktsson

Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“

Guðmundur Ingi: „Ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi“

Eyjan
27.12.2019

„Þá er það ekkert annað en gróft fjárhagslegt ofbeldi að segjast borga veiku fólki og eldri borgurum jólabónus upp á um 44.500 krónur og skatta og skerða hann síðan í spað, þannig að ekkert er eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins í Morgunblaðið í dag og bætir við: „Jú, auðvitað hjá sumum er Lesa meira

Bjarni Ben svarar: „Er þetta ekki ágætur díll, eins og sagt er?”

Bjarni Ben svarar: „Er þetta ekki ágætur díll, eins og sagt er?”

Eyjan
16.12.2019

Dæmisaga um ósanngirni skattheimtu er birt á vef Eiríks Jónssonar blaðamanns um helgina. Segir þar af viðskiptum manns við iðnaðarmann sem lagar fyrir hann pípulögn og tekur 15.060 krónur fyrir, eða 12 þúsund kall plús vask, sem er sagður  25.5%. Er þar rakið hvernig um 75% upphæðarinnar fari í greiðslu skatta og hátt í 97% Lesa meira

Bjarni Ben var glaður í gær: „Eitt af stærstu málum kjörtímabilsins – ástæða til að fagna!“

Bjarni Ben var glaður í gær: „Eitt af stærstu málum kjörtímabilsins – ástæða til að fagna!“

Eyjan
03.12.2019

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, taldi ástæðu til að fagna í gær þegar Alþingi samþykkti frumvarp hans um lækkun tekjuskatts. Hann tilkynnti um málið á Facebook: „Flestir munu sjá lækkun um 70-120 þús kr. á ári. Mest kemur í hlut þess hóps sem hefur mánaðartekjur í kringum 320.000 kr. Viðmiðum til breytinga á persónuafslætti milli ára var Lesa meira

Af hverju lenti Ísland á gráum lista FATF ? – Sjáðu kostulegar skýringar Áslaugar og Bjarna Ben

Af hverju lenti Ísland á gráum lista FATF ? – Sjáðu kostulegar skýringar Áslaugar og Bjarna Ben

Eyjan
02.12.2019

Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á fráum lista FATF yfir ríki sem eru samvinnufús, hefur verið birt, en aðgerðaáætlun um endurbætur er sögð í farvegi. Skýrslan var lögð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar í morgun. Í samantektarkafla skýrslunnar er farið Lesa meira

Kári Stefánsson kominn með nóg: „Bjarni, þjóðin vill betra heil­brigðis­kerfi“

Kári Stefánsson kominn með nóg: „Bjarni, þjóðin vill betra heil­brigðis­kerfi“

Eyjan
25.11.2019

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í viðtali við Morgunblaðið í síðustu viku að hann saknaði þess að ekki væri tekin „dýpri“ umræða um Landspítalann og rekstrarvanda hans. „Það má vel vera að um sé að ræða raun­veru­legan söknuð af þinni hálfu en hann kemur skringi­lega fyrir sjónir ef horft er til þess sem á undan er Lesa meira

Sjáðu hvernig Bjarni Ben ætlar að koma í veg fyrir skattsvik

Sjáðu hvernig Bjarni Ben ætlar að koma í veg fyrir skattsvik

Eyjan
15.11.2019

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn helstu atriði sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið að undanfarið með það að markmiði að koma í veg fyrir skattundanskot og tryggja virkt skattaeftirlit og eftirfylgni skattaframkvæmdar. Enn fremur gerði ráðherra grein fyrir áformum um hert skatteftirlit á komandi fjárlagaári. Þetta kemur fram á vef Lesa meira

„Loksins, loksins viðurkennir stjórnkerfið mistök!“

„Loksins, loksins viðurkennir stjórnkerfið mistök!“

Eyjan
21.10.2019

Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, sér mikil pólitísk tíðindi í forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjallar um ástæðuna fyrir veru Íslands á gráum lista samtaka um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Pistill dagsins hjá Styrmi ber yfirskriftina „Loksins, loksins – viðurkennir stjórnkerfið mistök!“ : „Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er að finna ákveðin Lesa meira

Fyrrverandi ríkisskattstjóri tætir í sig „órökstutt“ frumvarp Bjarna Ben – Segir það stuðla að misskiptingu og ójafnræði

Fyrrverandi ríkisskattstjóri tætir í sig „órökstutt“ frumvarp Bjarna Ben – Segir það stuðla að misskiptingu og ójafnræði

Eyjan
17.10.2019

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er einn fjögurra aðila sem skrifar umsögn við frumvarp fjármálaráðherra um erfðafjárskatt. Þar segir hann margt mega betur fara, frumvarpið sé illa rökstutt og telur að lækkun skattsins muni einungis auka misskiptingu og stuðla að ójafnræði. Enginn rökstuðningur Í frumvarpinu er lagt til að erfðafjárskatturinn verði þrepaskiptur með þeim hætti Lesa meira

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“

Eyjan
10.10.2019

Íslensk stjórnvöld eiga enn eftir að laga sex atriði af 51 sem fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka benti á í skýrslu frá 2018, ef landið vildi standast alþjóðlegar kröfur og viðmið um öryggi og viðbúnað. Sökum þessa eru líkur á að Ísland fari á gráan lista með þjóðum á borð við Lesa meira

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Steinar fékk 100 milljónir frá fjármálaráðuneytinu og er sagður vinur Bjarna Benediktssonar – „Vel til þess fallinn“

Eyjan
30.09.2019

Lögmannsstofan Íslög fékk greiddar 100 milljónir frá Lindarhvoli, félags í eigu fjármálaráðuneytisins sem stofnað var til að sjá um sölu ríkiseigna sem ríkið fékk í kjölfar nauðsamninga við föllnu bankana árið 2015, fyrir umsjón með rekstri þess,  samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Rekstrarkostnaður Lindarhvols á sama tíma nam 196 milljónum króna, en félagið greiddi Íslögum 80 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af