fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Þetta hefði Ferguson gert í sömu stöðu og Mourinho

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru afar litlar líkur á því að Paul Pogba, leikmaður Manchester United, verði áfram hjá félaginu út tímabilið.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Paul Ince en Pogba á í deilum við stjóra félagsins, Jose Mourinho.

Ince er óánægður með hegðun Pogba og segir að hann hefði aldrei komist upp með það sama undir stjórn Sir Alex Ferguson.

,,Ef þetta væri að eiga sér stað undir stjórn Sir Alex Ferguson þá hefði hann aðeins sagt eitt – ‘Hann er að fara, komið honum burt núna,’ sagði Ince.

,,Það er ekki möguleiki að hann myndi leyfa sínu liði að breytast í brandara bara vegna Paul Pogba.“

,,Ég held að örlög hans séu ráðin og að hann verði farinn í janúar. Það er talað um að Mourinho verði farinn á undan honum en það væri til skammar ef Ed Woodward leyfir því að gerast.“

,,Ef þú gerir það þá ertu að leyfa einum leikmanni að vera stærri en stjórinn og allt liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Í gær

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun