fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Þetta eru ódýrustu Airbnb borgirnar í Evrópu

Auður Ösp
Mánudaginn 17. október 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðilinn Independent hefur tekið saman lista yfir þær borgir í Erópu þar sem ódýrast er að leigja íbúð í gegnum vefsíðuna Airbnb. Ódýrustu íbúðirnar eru að finna í Tbilisi þar sem meðalverð á nóttina er 3.293 íslenskar krónur.

Milljónir Evrópubúa hafa undanfarin misseri opnað heimili sín fyrir ferðamönnum og er Ísland þar engin undantekning.

Til samanburðar má þó nefna að meðalverð á gistinótt Í Reykjavík er 12.899 krónur eða rúmlega 286 prósent hærra en í Tbilisi. Það ætti því varla nokkurn að undra að Ísland nái ekki á umræddan lista Independent sem unnin var í samstarfi við stjórnendur Airbnb síðunnar. Líkt og sjá má deila nokkrar borgir sama meðalverðinu.

25.Nantes í Frakkalandi: 5.149 kr.
24.Palermó á Ítalíu: 5.149 kr.

  1. Ljubljana í Slóveníu: 4.939 kr.
  2. Toulouse í Frakklandi: 4.939 kr.
  3. Zadar í Króatíu: 4.939 kr.
  4. Ríga í Lettlandi: 4.939 kr.
Toulouse í Frakklandi.
Toulouse í Frakklandi.
  1. Bratislava í Slóvakíu: 4.828 kr.
  2. Aþena í Grikklandi: 4.828 kr.
  3. Búdapest í Ungverjalandi: 4.828 kr.

  4. Katanía á Sikiley: 4.716 kr.

  5. Vilníus í Litháen: 4.716 kr.

  6. Las Palmas á Kanaríeyjum: 4.493 kr.

  7. Leipzig í Þýskalandi: 4.381kr.

Leipzig í Þýskalandi
Leipzig í Þýskalandi
  1. Wroclaw í Póllandi: 4.276 kr.
  2. Kraká í Póllandi: 4.276 kr.
  3. Zagreb í Króatíu: 4.276 kr.
  4. Varsjá í Pólland: 4.276 kr.

  5. Kænugarður í Úkraínu: 3.837 kr.

  6. St.Pétursborg í Rússlandi: 3.837 kr.

  7. Búkarest í Rúmeníu: 3.725 kr.

  8. Sofia í Búlgaríu: 3.725 kr.
  9. Þessalóníka í Grikklandi: 3.725 kr.
Sofia í Búlgaríu
Sofia í Búlgaríu
  1. Istanbúl í Tyrklandi: 3.614 kr.
  2. Belgrad í Serbíu: 3.614 kr.

  3. Tbilisi í Georgíu: 3.293 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt