fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Friðrik Dór breytti lífsstílnum með þessum aðferðum

Auður Ösp
Þriðjudaginn 25. september 2018 19:30

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn vinsæli Friðrik Dór Jónsson tók lífstílinn í gegn fyrir níu mánuðum og upplifði afar jákvæðar breytingar á bæði útliti og líðan. Í nýlegu viðtali við Fjarðarpóstinn ræðir hann meðal annars um hvað fólst í þessum lífsstílsbreytingum.

Aðspurður um hverjar áherslurnar hafi verið kveðst Friðrik Dór hafa tekið mataræði sitt í gegn fyrir utan það að mæta í ræktina. Ein helsta breytingin var sú að skera niður neyslu á kolvetnum.

„Kolvetnasnautt kom mér af stað í byrjun því það er gott að sjá árangur. Eftir það gengur þetta bara út á sjálfsaga og það sem maður veit en hefur hunsað, semsagt að borða minna og borða ekki eftir 8 á kvöldin.

Friðrik Dór segist áður fyrr hafa „bara farið á kaffihús á morgnana og fengið sér eitthvað kjaftæði.“ En nú er öldin önnur.

„Góð byrjun á deginum þýðir góður dagur.“

Viðtalið við Friðrik Dór má finna í heild sinni á vef Fjarðarpóstsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli