fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Umboðsmaður Özil hjólar í Muller, Neuer og Kroos

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Mesut Özil er allt annað en sáttur með Thomas Muller, Manuel Neuer og Toni Kroos.

Þessir þrír hafa ekki tekið upp hanskann fyrir Mesut Özil eftir að hann hætti að spila með þýska landsliðinu.

Özil hætti að leika með þýska landsliðinu vegna gagnrýi sem hann fékk í sinn garð, gagnrýnin snérist um mynd af Özil og Erdogan, forseta Tyrklands.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands og sakaði hann þýska sambandið nánast um fordóma í garð uppruna hans.

,,Neuer sakaði Mesut um að hafa ekki verið stoltir í þýsku treyjunni, það er óafsakanlegt,“ sagði Erkut Sogut umboðsmaður Özil.

,,Muller sildi ekki um hvað þetta væri og Kroos sem er reyndur leikmaður, sagði að þetta væri bull. Hann þarf að útskýra orð sinn.“

,,Þeir eru annaðhvort barnalegir eða vitlausir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur