fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019, sem fram fara 24. febrúar.

Það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA sem kýs hvaða mynd verður framlag Íslands, kosningin fer fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september.

Myndirnar eru í stafrófsröð:

Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur

Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar

Lof mér að falla í leikstjórn Baldvins Z

Lói – þú flýgur aldrei einn í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar

Rökkur í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen

Sumarbörn í leikstjórn Guðrúnar Ragnarsdóttur

Svanurinn í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur

Vargur í leikstjórn Barkar Sigþórssonar

Víti í Vestmannaeyjum í leikstjórn Braga Þórs Hilmarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi