fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Mourinho segir Raiola að tala við sig – Veit ekkert sjálfur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, að tala við sig ef leikmaðurinn vill komast burt.

Pogba er reglulega orðaður við brottför þessa dagana en Mourinho segist sjálfur ekkert hafa heyrt.

,,Ég veit ekki hvort að þetta sé satt. Ég þarf að fá umboðsmanninn til að segja mér þetta eða sýna mér,“ sagði Mourinho.

,,Ef ég sé herra Raiola í sjónvarpinu þar sem hann segir að leikmenn vilji fara og að hann sé að koma því í gegn þá trúi ég þessu.“

,,Eins og staðan er veit ég ekki neitt. Það eina sem ég veit er að leikmaðurinn hefur aldrei sagt mér að hann vilji fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina