fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Everton gæti misst stig ef hægt verður að sanna að félagið hafi gert ólöglega hluti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton gæti misst stig eða fengið all svakalega sekt ef hægt verður að sanna að félagið hafi rætt ólöglega við Marco Silva.

Silva vildi taka við Everton á síðasta tímabili þegar hann var stjóri Watford.

Watford vildi það ekki en félagið hefur alla tíð sakað Everton um að ræða ólöglega við Silva á þeim tíma.

Rannsókn er í gangi vegna þess núna en Watford rak Silva úr starfi skömmu síðar og hann tók svo við Everton í sumar.

The Times fjallar ítarlega um málið og segir að ef hægt verður að sanna sekt Everton gæti félagið misst stig í deildinni.

Stjórnendur Everton gætu þurft að láta símann sinn af hendi svo hægt verði að rannsaka allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld