fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fókus

Kasparov ósáttur við Foxx og Haas

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 12. október 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skáksnillingurinn Garry Kasparov gagnrýnir leikarana Jamie Foxx og Lukas Haas harðlega fyrir að leggja lag sitt við forseta Venesúela, Nicolas Maduro, sem hann kallar alræmdan. Leikararnir brugðu sér í heimsókn til Venesúela og myndir birtust af þeim með forsetanum og eiginkonu hans.

Ástandið í landinu er ekki gott, fátækt er útbreidd, efnahagur landsins er í molum, glæpatíðni er talin ein sú hæsta í heimi, morð eru daglegt brauð og pólitískir andstæðingar stjórnvalda eru fangelsaðir. Í bréfi til leikaranna minnir Kasparov á allt þetta og segir að ástæða sé til að ætla að heimsókn leikaranna tengist viðskiptum. Hann segir þá skulda aðdáendum sínum um allan heim skýringar á heimsókninni. Kasparov skrifaði bréfið í nafni mannréttindasamtakanna HRF (Human Rights Foundation), sem hann er í forsvari fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni