fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir kvikmyndadagar eru haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 13. – 16. september.

Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku kvikmyndadögunum er haldin af sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production Centre NORFEST, Bíó Paradís og Northern Traveling Film Festival, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti Rússlands. Í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli stjórnmálasambands Rússlands og Íslands 2018.

Kvikmyndadagskráin samanstendur af úrvali úr rússneskri kvikmyndagerð, 4 fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Myndirnar verða sýndar á frummálinu, rússnesku, og með enskum texta. Frítt inn og allir velkomnir. Opnunarmynd Rússnesku kvikmyndadaganna er The Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ) ásamt sovésku heimildamyndinni Síldveiði við Íslandsstrendur (ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ).

Frekari upplýsingar um myndirnar og dagskrána er að finna á vefsíðu Bíó Paradísar og á Facebooksíðu bíósins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli