fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Engin rottuhola

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. október 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Viðar Arnþórsson, formaður íþróttafélagsins Mjölnis, og kærasta hans, Sóllilja Baltasarsdóttir, hafa fest kaup á 300 fermetra einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr rétt hjá Hveragerði.

Greindi Jón frá fasteignakaupunum í Facebook-færslu þar sem hann segir þau hafa keypt húsið á „svipuðu verði og rottuhola í Vesturbænum færi á“. Bætir hann við að 6.300 fermetra land hafi fylgt með í kaupunum.

Jón bjó áður í Hveragerði með fyrrverandi kærustu sinni, leik- og söngkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur. Keyptu þau einbýlishús í bænum fyrir rúmum tveimur árum og sagði Jón þá á samfélagsmiðlum að húsið hefði kostað jafn mikið og „tveggja herbergja rottuhola í Vesturbænum“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Í gær

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót