fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Pressan

Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna telur Alþjóða stríðsglæpadómstólinn hættulegan

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 10. september 2018 17:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, sagði í ræðu í dag í Washington að Alþjóða stríðsglæpadómstólinn virkaði ekki og væri hreinlega hættulegur. Hann bætti einnig við að eitt af megin markmiðum dómstólsins væri að hefta Bandaríkin. Bolton stoppaði ekki þar í gagnrýni sinni og bætti við að fyrir honum væri dómstólinn dauður og óvirkur.

Dómstólinn sem var stofnaður árið 2002 í Haag, hefur vald til að ákæra einstakling fyrir stríðsglæpi, þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. Eingöngu fjögur lönd í heiminum telja sig ekki falla undir lögsögu dómstólsins, en það eru Ísrael, Súdan, Rússland og loks Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 4 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru