fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Allardyce gefur United ráð – Segið Pogba að halda kjafti og halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce einn reynslumesti stjóri enska boltans segir að Manchester United eigi að segja Paul Pogba að halda kjafti.

Pogba hefur verið með læti síðustu vikur en hann hefur viljað fara frá Manchester United.

,,Umboðsmenn og leikmenn eru farnir að hafa alltof mikil völd,“ sagði Allardyce.

,,Þegar leikmaður fær ekki það sem hann vill þá byrjar hann að búa til læti til að fá sínu fram. Sterkur stjóri og sterkur eigandi munu standa svona af sér.“

,,Félagið þarf að segja, stjórinn verður hérna, þú verður hérna, þú ert með samning. Haltu kjafti og haltu áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar