fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Segir að þetta sé veiki hlekkurinn í liði Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka er veiki hlekkurinn í liði Arsenal á Englandi segir fyrrum miðjumaður félagsins, Ray Parlour.

Parlour hefur ekki verið hrifinn af spilamennsku Xhaka í kerfi Unai Emery sem spilar allt öðruvísi en Arsene Wenger.

,,Xhaka á það til að missa boltann of mikið í þessu kerfi þar sem þeir spila út úr vörninni. Hann þarf að hreyfa sig meira ef hann getur,“ sagði Parlour.

,,Hann þarf að læra hvernig á að vera með boltann í svona stöðu. Hann er ekki næstum eins frískur og hreyfanlegur og Matteo Guendouzi.“

,,Ef hann sinnir ekki sínu starfi þá verður hann tekinn af velli, Emery hefur sýnt það. Hann var tekinn af velli í hálfleik gegn Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik