fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fljótustu leikmenn Arsenal – Þriðja sætið kemur á óvart

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, birtu athyglisverða mynd í dag þar sem má sjá fljótustu leikmenn liðsins.

Aubameyang er þekktur fyrir það að vera einn allra fljótasti leikmaður heims og er hann á toppi listanns.

Í öðru sætinu er Hector Bellerin, bakvörður liðsins en hann er einnig þekktur fyrir það að búa yfir miklum hraða.

Þriðja sætið kemur kannski á óvart en þar er varnarmaðurinn Sokratis Papastathopoulos sem hljóp hraðar en leikmenn á borð við Danny Welbeck og Alexandre Lacazette.

Aubameyang nýtti einnig tímann og gerði grin að félaga sínum Matteo Guendouzi sem er við botninn á listanum.

Listann má sjá hér.

The victorious Pierre-Emerick Aubameyang then chose to poke fun at the youngster online

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik