fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Margir að skjóta

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fengum fimm gæsir félagarnir upp á Kjöl og það voru margir að skjóta í kringum okkur, heyrðum hvelli um allt,“ sagði Kári Páll Önnuson sem var að koma af gæsaveiði á fyrstu degi sem mátti veiða.

,,Þetta var bara fínt  en svo við erum að fara á hreindýr og til gæsa í byrjun september. Það verður bara gaman og mikil tilhlökkun,“ sagði Kári Páll ennfremur.

Margir fóru að skjóta fyrstu dagana sem mátti fara á gæsina og fengu sumir hverjir í soðið. Gæsin er ennþá langt upp á heiðum og kemur ekki niður fyrr en kólnar eitthvað verulega.

 

Mynd. Kári Páll Önnuson með gæs.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Af hverju þið eigið að finna neistann ykkar

Af hverju þið eigið að finna neistann ykkar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“