fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Forsætisráðherra neglir „dab-ið“

Búast má við fleiri stjórnmálamönnum að gera skrítna hluti á næstu dögum

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 12. október 2016 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist í kosningar og óhjákvæmilegur fylgifiskur þess eru stjórnmálamenn að láta plata sig út í allskonar vitleysu. Miskjánalega vitleysu. Hinn stóíski forsætisráðherra landsins, Sigurður Ingi Jóhannsson, er þar engin undantekning. Í nýlegum umræðuþætti um kosningamál Framsóknar á Hringbraut hlóð Sigurður Ingi í eitt „dab“ ásamt Karli Garðarssyni, alþingismanni, og Páli Marís Pálssyni, formanni Félags Ungra Framsóknarmanna.

Á Facebook-síðu FUF birtist myndband af herlegheitunum og er sjón sögu ríkari. Ekki fylgdi með sögunni hvort að þremenningarnir hafi neglt „dabið“ í fyrstu töku eða hvort margar tilraunir hafi þurft til.

Fyrir þá sem hafa búið í helli undanfarið ár þá er „dabið“ geysivinsælt dansspor sem skaust fram í sjónarsviðið þann 15.nóvember 2015 þegar NFL-leikmaðurinn Cam Newton fagnaði snertimarki með þessari tiltekningu danshreyfingu. Því má segja að Newton hafi verið það fyrir „dabið“ sem Íslendingur eru fyrir víkingaklappið. Uppruni dabsins er þó á huldu en þó er talið að rekja megi rætur þess til rappsenu Atlantaborgar.

Sigurður Ingi að „daba“:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum