fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City var í miklu stuði í dag er liðið fékk Huddersfield í heimsókn í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

City byrjar þetta tímabil af miklum krafti líkt og í fyrra en liðið skoraði sex mörk á Etihad vellinum í dag.

Sergio Aguero gerði þrennu í öruggum 6-1 sigri City sem lyftir sér á topp deildarinnar með sigrinum.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði þá upp mark fyrir Burnley sem tapaði heima 3-1 gegn Watford.

Manchester City 6-1 Huddersfield
1-0 Sergio Aguero (25′)
2-0 Gabriel Jesus (31′)
3-0 Sergio Aguero (35′)
3-1 Jon Stankovic (43′)
4-1 David Silva (48′ )
5-1 Sergio Aguero (75′)
6-1 Terence Kongolo (sjálfsmark, 84′)

Burnley 1-3 Watford
0-1 Andre Gray (3′)
1-1 James Tarkowski (6′)
1-2 Troy Deeney (48′)
1-3 Will Hughes (51′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze