fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltakappinn Eiður Smári Guðjohnsen skráði sig fyrir stuttu á Hlaupastyrkur.is, en hann ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun til styrktar Ljónshjarta.

„Ég er lúinn eftir langan feril og finnst ekkert sérstakt að hlaupa ef bolti er ekki til staðar. En maður gerir ýmislegt fyrir gott málefni,“  sagði Eiður Smári í samtali við DV.

Hægt er að styrkja Eið Smára og Ljónshjarta í hlaupinu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn