fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Emery staðfestir hver verður í markinu gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur staðfest það hver mun verja mark liðsins á morgun gegn Chelsea.

Það vakti athygli í fyrsta leik gegn Manchester City að Petr Cech stóð í markinu frekar en Bernd Leno.

Leno kom til Arsenal fyrir 20 milljónir punda í sumar en hann var áður aðalmarkvörður Bayer Leverkusen.

Cech var gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á síðasta tímabili en hann virðist hafa unnið sér inn traust Emery.

Emery staðfesti það í gær að Cech yrði í marki liðsins en hann mætir þar Chelsea eftir að hafa spilað fyrir liðið í 11 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði