fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Emery staðfestir hver verður í markinu gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur staðfest það hver mun verja mark liðsins á morgun gegn Chelsea.

Það vakti athygli í fyrsta leik gegn Manchester City að Petr Cech stóð í markinu frekar en Bernd Leno.

Leno kom til Arsenal fyrir 20 milljónir punda í sumar en hann var áður aðalmarkvörður Bayer Leverkusen.

Cech var gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á síðasta tímabili en hann virðist hafa unnið sér inn traust Emery.

Emery staðfesti það í gær að Cech yrði í marki liðsins en hann mætir þar Chelsea eftir að hafa spilað fyrir liðið í 11 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433
Í gær

Mjólkurbikar karla: Valur og Fram í 8-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Valur og Fram í 8-liða úrslit
433
Í gær

Southampton mætir Leeds í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeildinni

Southampton mætir Leeds í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar
433Sport
Í gær

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“