fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Neville svarar erfiðri spurningu – Arsenal eða Tottenham?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 09:30

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur svarað erfiðri spurningu. Hvaða lið endar ofar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, Arsenal eða Tottenham?

Neville svaraði þessari spurningu í gær en hann hefur fulla trú á að Tottenham endi fyrir ofan granna sína þrátt fyrir að hafa ekki styrkt liðið í sumar.

,,Tottenham er að færa sig á nýjan völl og byrja tímabilið á mörgum útileikjum. Þeir eru svo með níu leikmenn sem komu til baka eftir keppni á HM á mánudag,“ sagði Neville.

,,Það er allt á móti þeim en það virðist ekki hafa áhrif á Mauricio Pochettino. Hann virðist sá rólegasti.“

,,Þeir hafa ekki keypt neinn í glugganum en það virðist ekki vera neinn órói vegna þess. Það er mikið sem fellur ekki með Tottenham á leiktíðinni en ef þú horfir á andann í liðinu, samheldnina og stöðugleikan þá er það allt til staðar.“

,,Þjálfarinn sér vel um sína leikmenn og þeir spila hans leik. Þess vegna held ég að Tottenham muni enda fyrir ofan Arsenal á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“