fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að markmið félagsins á þessu tímabili sé klárlega að koma sér aftur í Meistaradeild Evrópu.

Keown hefur engar áhyggjur af því að stjórn Arsenal sætti sig við slakari árangur eftir komu Unai Emery í sumar.

,,Unai Emery er sigursæll þjálfari sem er ekki kominn hingað til að enda í fimmta sæti,“ sagði Keown.

,,Ég er ekki að segja að þeir séu tilbúnir í titilbaráttu en topp fjórir hlýtur að vera markmiðið.“

,,Ég hef verið mjög hrifinn af Emery. Hann hefur látið leikmenn æfa hart á undirbúningstímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“