fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Magnaðir eftirhermuhæfileikar Eyþórs Inga: Bregður sér í líki Bubba, Megasar og Ragga Bjarna

Auður Ösp
Fimmtudaginn 29. september 2016 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi hefur vakið eftirtekt fyrir einstaka leikni sína í því að bregða sér í hlutverk landsþekktra skemmtikrafta. Í nýju myndbandi bregður hann á leik og veldur svo sannarlega ekki vonbrigðum.

Eyþór Ingi heldur úti rás á snapchat undir notendanafninu eythoringi og sem fyrr notast hann við forritið til að skapa ódauðlegar eftirhermur. Má meðal annars sjá hann bregða sér í líki Megasar, Bubba Morthens, Ladda, Egils Ólafssonar og Björns Jörundar og er útkoman bráðskemmtileg.

Hér má jafnframt finna annað myndskeið þar sem þar sem Eyþór Ingi bregður á leik sem Páll Óskar Hilmir Snær, Agli og Högni Egilsson auk fleiri góðkunnra skemmtikrafta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Í gær

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“