fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Plús og mínus – Minnti á manninn sem fór út í atvinnumennsku

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann flottan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fékk KA frá Akureyri í heimsókn.

Eftir að hafa lent undir sneru Eyjamenn taflinu við og unnu að lokum mikilvægan 2-1 sigur.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Eyjamenn spiluðu frábærlega í dag og unnu leikinn sannfærandi.

Eyjamenn hafa ekki tapað í deildinni í 4 leiki í röð og eru konir á ágætis “run” sem er að skila þeim stigum sem er mjög jákvætt fyrir þá.

Gunnar Heiðar var frábær í dag og minnti hann mann á gamla góða Gunnar sem var hér áður en hann fór í atvinnumennskuna.

Mínus:

KA spilaði ekki vel í dag og áttu Eyjamenn skilið sigurinn.

Guðmann Þórisson fór meiddur af velli snemma leiks og eru það slæmar fréttir fyrir KA en hann er gríðarlega mikilvægur fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“