fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Vopnaðir menn réðust á lögreglu í Kópavogi – Fangageymslur fullar

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en alls komu 78 mál inn á borð lögreglu á 12 klukkustundum, frá klukkan sjö í gærkvöld til klukkan sjö í morgun.

Tveir menn voru yfirbugaðir með piparúða og handteknir á Nýbýlavegi um hálf tvö í nótt eftir að lögreglumenn veittu vopni athygli í bíl þeirra. Mennirnir réðust að lögreglu þannig að áverkar hlutust af, að því er fram kemur í yfirliti lögreglu. Þeir gista nú fangageymslur.

Eins og áður segir voru verkefni lögreglunnar mörg í nótt en um tíuleytið í gærkvöld var maður handtekinn fyrir að sýna af sér ósæmilega hegðun. Að sögn lögreglu gistir hann fangageymslu þar til hægt verður að ræða við hann. 

Þá var lögreglan kölluð til um þrjúleytið í nótt vegna þess að fólk hafði brotist inn í Kópavogslaug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað