fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Pressan

Kærasti George Michael segir að hann hafi tekið eigið líf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. júlí 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi kærasti tónlistarmannsins George Michael segir að dauði stjörnunnar árið 2016 hafi verið sjálfsvíg og hafi þetta verið fimmta sjálfsvígstilraunin. George Michale fannst látinn í íbúð sinni á jóladag árið 2016, þá 53 ára gamall. Úrskurðað var að dauði hans hafi verið af eðlilegum orsökum.

Fyrrverandi unnusti George Michaels, hársnyrtirinn Fadi Fawaz, segir hins vegar að þetta hafi verið sjálfvíg. Fawaz segir það enga tilviljun að George Michael hafi látið lífið á afmælisdegi móður hans en hún lést árið 1997 úr krabbameini.

Talsmaður dánarbús George Michael segir að aðstandendur hans leggi ekki trúnað á þessa frásögn elskhugans.

Fjallað er um málið víða í  breskum fjölmiðlum í dag, m.a. á Metro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lúxushótelverkefni Trump í biðstöðu – Játaði skjalafals

Lúxushótelverkefni Trump í biðstöðu – Játaði skjalafals
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japönsk veitingastaðakeðja biðst afsökunar – Sögðu kínverska viðskiptavini vera „ókurteisa“

Japönsk veitingastaðakeðja biðst afsökunar – Sögðu kínverska viðskiptavini vera „ókurteisa“