fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Cordero er mikið efni en þessi 18 ára gamli framherji er á förum frá Malaga á Spáni.

Segir í fréttum í dag að Cordero hafi hafnað bæði Real Madrid og Barcelona.

Þar segir einnig að Antonio Cordero hafi kosið það að ganga í raðir Newcastle í sumar, vilji hann fara í enska boltann.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur kappinn spilað yfir 50 leiki fyrir aðallið Malaga.

Hann hefur einnig spilað fyrir yngri landslið Spánar og stefnir allt í það að hann semji við Newcastle í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi
433Sport
Í gær

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins