fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Pressan

Rýma þurfti grunnskóla þegar nemandi kom með handsprengju til að sýna samnemendum sínum

Pressan
Mánudaginn 19. maí 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rýma þurfi grunnskóla í Derbyshire á Englandi á föstudaginn og kalla sprengjusveit hersins á vettvang. Ástæðan er að nemandi kom með handsprengju í skólann til að sýna samnemendum sínum.

The Independent skýrir frá þessu og segir að skólinn sem um ræði heiti Osmaston CofE Primary Care School og sé í Ashbourne. Jeanett Hart, skólastjóri, sagði BBC að hún hafi ekki vitað hvort handsprengjan væri virk eða ekki og því hafi hún tekið hana af nemandanum, dreng, og komið henni fyrir bak við stórt tré á bílastæðinu. Síðan hafi skólinn verið rýmdur og hringt í lögregluna.

Drengurinn tók handsprengjuna, sem er í eigu fjölskyldu hans, án þess að fá leyfi til þess. Hún er úr síðari heimsstyrjöldinni og er óvirk að sögn sprengjusérfræðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinsælasti meinti morðinginn í dag deilir 27 hlutum sem hann er þakklátur fyrir

Vinsælasti meinti morðinginn í dag deilir 27 hlutum sem hann er þakklátur fyrir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni á kynferðislega framsetningu persónu hennar – „Hlutgerðu mig“

Gefur lítið fyrir gagnrýni á kynferðislega framsetningu persónu hennar – „Hlutgerðu mig“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi starfsmaður DOGE opnar sig um reynslu sína og hvers vegna hann var rekinn

Fyrrverandi starfsmaður DOGE opnar sig um reynslu sína og hvers vegna hann var rekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

R. Kelly vill afplána 30 ára dóm í stofufangelsi út af meintu feigðarflani stjórnsýslunnar

R. Kelly vill afplána 30 ára dóm í stofufangelsi út af meintu feigðarflani stjórnsýslunnar