fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Gullbirgðir heimsins fara þverrandi og það er ekkert til sem kemur í staðinn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 08:00

Round Mountain gullnáman. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gull hefur í gegnum söguna verið eftirsótt og dýrt. En gull er eins og margt annað takmörkuð auðlind og nú fara óunnar gullbirgðir í jörðu þverrandi og á einhverjum tímapunkti klárast þær. Þá er okkur ákveðinn vandi á höndum því við höfum ekkert sem getur komið í staðinn fyrir gull.

Námufyrirtæki eru hætt að finna nýjar stórar gullæðar og geta því ekki flutt vinnslu sína þangað þegar gullið klárast úr núverandi námum. Gulliðnaðurinn í Suður-Afríku stendur á gömlu grunni en hann er 140 ára. Nú stendur hann frammi fyrir miklum vanda. 75 prósent af gullnámunum í landinu skila neikvæðri afkomu eða aðeins sáralítilli jákvæðri afkomu.

Í samtali við Financial Post sagði Ian Telfer, stjórnarformaður Goldcorp námufélagsins, að hann teldi að nú væri hámarkinu náð í gullvinnslu og héðan í frá muni leiðin liggja niður á við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 6 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 1 viku

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva