fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Framsóknarmenn læri á tölvupóst

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 18. september 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson segir það deginum ljósara að þingmenn Framsóknarflokksins þurfi að fara á námskeið í hvernig eigi að senda tölvupóst. Ástæðan er nýjasta tölvupósthneykslið sem kom upp þegar Vigdís Hauksdóttir sendi blaðamanni Stundarinnar póst sem átti að rata til þingmannsins Páls Jóhanns Pálssonar.

Í Facebook-færslu Sveins Andra um málið lýsir hann þó þeirri skoðun sinni að ólöglegt og ósiðlegt sé að birta tölvupóst sem sé sendur af misgáningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“