fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er komin ný viðbót í hinn ágæta Ocean‘s myndabálk og má bæði kalla hana sjálfstætt framhald og í senn óbeina endurræsingu, jafnvel endurgerð. Uppbygging og framvinda er að mörgu leyti lík upprunalegu myndinni (sem í sjálfu sér var endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá sjöunda áratugnum) en hún skartar nýjum og dúndurgóðum leikhópi sem stöllurnar Sandra Bullock og Cate Blanchett leiða.

Hins vegar vantar meira púður í handritið og líður myndin hjá án þess að trekkja upp neina almennilega spennu. Leikkonurnar mættu sumar fá meira að gera og kemur heildin út sem skítsæmileg endurvinnsla sem hefur sína spretti, en endurvinnsla engu að síður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri
Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Grease-stjarna orðin 74 ára

Sjaldséð sjón: Grease-stjarna orðin 74 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hinn kleptómaníski köttur Leónardó – Óður í nærföt nágrannanna

Hinn kleptómaníski köttur Leónardó – Óður í nærföt nágrannanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldar hóta verkfalli og ætla að stofna verkalýðsfélag – Hvernig myndi heimurinn lifa af án þeirra?

Áhrifavaldar hóta verkfalli og ætla að stofna verkalýðsfélag – Hvernig myndi heimurinn lifa af án þeirra?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli

Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli