fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA hefur líklega haft áhrif á hvert og eitt okkar á einn eða annan hátt. Í bók Romain Puertolas um ævintýraferð fakírs nokkurs, kemur skápur frá IKEA við sögu og hefur mikil áhrif á fakírinn og leiðir hann í ótrúlega ævintýraferð.

Bókin Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA skáp vakti mikla lukku lesenda þegar hún kom út og lof gagnrýnenda.

Núna er sagan komin á hvíta tjaldið, hugljúf gamanmynd um indverskan fakír sem finnur ástina í París, en örlögin leiða hann í ótrúlega ævintýraferð.

Fakírinn Ajatashatru Oghash Rathod, telur þorpsbúum í Rajasthan í Indlandi trú um að hann búi yfir töframætti.
Hann ferðast til Parísar til að finna föður sinn og kynnist þar Marie Riviera sem hann heillast af. Röð ótrúlegra atburða leiða hann í óvænt ferðalag um Evrópu í IKEA skáp og með fleiri óhefðbundnum farartækjum á meðan hann reynir að komast aftur til borgar ástarinnar.

Keyptu miða hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Í gær

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“