fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Deilt um erlent hundasæði árið 1993

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 30. júní 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1994 klofnaði Hundaræktarfélag Íslands og félagið Fjári var stofnað af þeim sem ræktuðu íslenska fjárhundinn. Að miklu leyti snerist deilan um ólíka sýn fólks á erfðamengi þess kyns.

Guðrún Guðjohnsen, formaður Hundaræktarfélagsins, sagði í viðtali við DV 7. júlí að íslenski fjárhundurinn væri orðinn of léttbyggður og smár. Flytja þyrfti inn erlent sæði til að styrkja stofninn.

Jóhanna Harðardóttir, formaður Fjára, benti hins vegar á að mikil fjölbreytni væri í kyninu og hundarnir af öllum stærðum og gerðum.

Eina áhyggjuefnið væri að skottið væri farið að lafa svolítið.

„Við verðum að vernda einkenni íslenska hundsins, sem eru meðal annars hringuð rófa og sperrt eyru, auk þess að vera blíður og barngóður,“ sagði Jóhanna við DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli