fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Hundaræktarfélag Íslands

Deilt um erlent hundasæði árið 1993

Deilt um erlent hundasæði árið 1993

Fókus
30.06.2018

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1994 klofnaði Hundaræktarfélag Íslands og félagið Fjári var stofnað af þeim sem ræktuðu íslenska fjárhundinn. Að miklu leyti snerist deilan um ólíka sýn fólks á erfðamengi þess kyns. Guðrún Guðjohnsen, formaður Hundaræktarfélagsins, sagði í viðtali við DV 7. júlí að íslenski fjárhundurinn væri orðinn of léttbyggður og smár. Flytja þyrfti inn erlent sæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af