fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Ari Eldjárn gestur í vinsælum skemmtiþætti á BBC

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 20:00

Ari í einlægu viðtali við Sigmund Erni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Eldjárn verður á meðal gesta í breska skemmtiþættinum Mock the Week á BBC Two í kvöld. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi en hann hefur verið sýndur þar í landi frá árinu 2005. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á breskum tíma. 

Í þættinum fara nokkrir þekktir grínistar yfir helstu fréttir vikunnar með skemmtilegum hætti. Margir frábærir grínistar á borð við John Oliver, Jo Brand, Frankie Boyle, og Andy Parsons hafa komið fram í þættinum og Ari bætist því í þennan glæsilega hóp.

Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni nú í kvöld með orðunum „Huge“ eða „Stórt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“