fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Frosti grætur af gleði

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2016 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, annar stjórnandi Harmageddon á X-inu og pistlahöfundur hjá Fréttablaðinu, svífur um á bleiku skýi þessa dagana. Á sunnudag kom frumburður hans og Helgu Gabríelu, unnustu hans, í heiminn.

„Hamingja mín og lukka á sér engin takmörk. Ástin mín, hún Helga Gabríela ól okkur heilbrigðan og fallegan dreng. Hann var fjórtán merkur og 51 sentímetri, á settum degi í gær klukkan 17:32,“ segir Frosti en hann og heilsubloggarinn Helga Gabríela trúlofuðu sig fyrr á árinu.

Frosti greinir frá því að allt hafi gengið að óskum.

„Móður og barni heilsast vel og faðirinn bókstaflega grætur af gleði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan